Um Okkur

Meistarakokkarnir á bakvið hugmyndina „Fiskur dagsins“ eru Hákon Már Örvarsson og Stefán Viðarsson.

Hákon og Stebbi hafa á síðastliðnum 25 árum starfað saman um skeið á Hótel Holti og (hótel) Nordica á sama tíma og þeir hafa gegnt stjórnarstörfum hjá Klúbbi matreiðslumeistara.

Þeir hafa um áraraðir skipað séð í fremstu röð kokka á veitingahúsum, hótelum og laxveiðihúsum - ýmist sem starfsmenn eða hluteigandi að rekstri.

Hákon hefur unnið til margvíslegra verðlauna í matreiðslukeppnum bæði hérlendis og erlendis þar sem brons verðlaun í frönsku Bocuse d´Or keppninni standa sennilega mest upp úr.

Stefán stýrði lengi vel öllum eldhúsum Icelandair hótelanna en í dag stýrir hann stórum mötuneytum undir merkjum SV veitinga.

Fiskur dagsins er stofnað í september mánuði 2023

 

Upplýsingar um lögaðila:

Sv veitingar sf
Kt: 680616-2050
Stefán viðarsson